Northern Light Inn

Wellness Spa Photo Gallery

 
 

Wellness Spa Information

OPEN

The spa is open everyday 9 ~ 21.

COST

The Fitness Room is free for all registered guests. 

Wellness Spa Sauna and Tranquility Space access costs 2500 kr per guest, per day.

Deluxe Room Guests have complimentary admission to the Saunas and Tranquility Space.

INCLUDES

The Spa fee provides you with a bathrobe, towel, slippers and shower amenities.

AGES

The Wellness Spa, Fitness Center and related spaces are for adult guests only, 16 and older. 

For safety reasons, children are not allowed in the spa, floating and fitness areas.

PUBLIC

The general public may access the Aurora Float by reservation only.

Aurora Floating

Please book your float times at the reception desk.

Aurora Float prices and times are separate from the Wellness Spa entrance fees and opening hours:

Nú gefst þér einstakt tækifæri að prófa að fljóta í þyngdarleysi og upplifa algjöra hvíld.

Aurora Floating er flottankur með um 530 kg af Epsom / Magnesium salti.

Vatnið er 35°C heitt (sama hitastig og húð okkar).

Samsetning vatns og salts gerir það að verkum að þú flýtur í algjöru þyngdarleysi.

Flotið er gott til að vinna gegn streitu, mýkja vöðva og er sérstaklega gott fyrir endurheimtu íþróttafólks.

Flotið er einkar gott fyrir óléttar konur. Það eykur blóðflæði og er gott við höfuðverkjum auk annarra margra góðra hluta.

Fljótandi hugleiðsla nær til okkar dýpstu vöðva sem þýðir að hún dregur úr verkjum og bólgum í liðum, baki og hálsi.

Hafðu samband við okkur í síma 426 8650 og fáðu nánari upplýsingar um flotið og hvað það gerir fyrir þig.